Normið

Texti: Ragna Gestsdóttir Vinkonurnar Eva María Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjónsdóttir sjá um hlaðvarpið Normið. Þær kynntumst árið 2014 þegar Eva hóf þjálfaranám hjá Dale Carnegie, þar sem Sylvía starfaði sem þjálfari. Í hlaðvarpinu leitast þær við að svara spurningum eins og af hverju mannfólkið er eins og það er. Hvers vegna hegðum við okkur á ákveðinn máta og hvernig getum við öll rifið okkur upp á hærra plan? „Hlaðvarp þar sem tveir þráhyggjusjúklingar sameinast í hráu plebbaspjalli um mannlegheit,“ eins og þær lýsa Norminu. Nýr þáttur kemur inn alla föstudaga. Fylgja má Norminu bæði á Facebook og Instagram.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn