Litríkur og bragðgóður matur hjá Hildi – „Aðalatriðið að ná góðum samverustundum með vinum“

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Heiða Helgadóttir Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bauð nýverið í skemmtilegan vinkonubröns heim til sín og leyfði Gestgjafanum að vera með. Maturinn sem hún bauð upp á var fallegur, litríkur og bragðgóður og þannig vill Hildur hafa það. Hún segist hafa gaman af eldamennsku þegar hún hefur tíma til að nostra við matinn en lýsir sér sem fremur vanafastri. Þegar Gestgjafann ber að garði er Hildur að taka á móti nokkrum vinkonum sínum sem hún eignaðist á menntaskólaárunum en þær voru saman í Verzló. „Ég ákvað að bjóða upp á Shakshuka, ferskt salat og meðlæti. Svo þarf alltaf að vera eftirréttur, því eftirréttir eru mín uppáhaldsmáltíð,“ segir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn