Stjörnuspá vikunnar

Hrúturinn 21. mars – 19. apríl Af kappi, þrautseigju og hugrekki ákveður þú að rífa þig upp úr einhvers konar doða sem gæti verið tengdur aðeins einu máli eða einum hluta lífs þíns. Ákveðnin fleytir þér langt, þú mætir aðeins einni fyrirstöðu en yfirstígur hana, eins og annað. Happadagur: 4. mars Happatala: 7 Nautið 20. apríl – 20. maí Einhvers konar flutningar eða talsverðar tilfæringar eru fram undan hjá einhverjum nautum, frábærar breytingar hjá þeim öllum en mismunandi miklar. Það er eins og þú kveðjir endanlega eitthvað sem hefur lengi vakið hjá þér neikvæðar tilfinningar. Happadagur: 8. mars Happatala: 2 Tvíburarnir 21....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn