Er á Ragnars Jónassonar vagninum núna

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Greta Mjöll Samúelsdóttir, verkefnastjóri atvinnu- og kynningarmála hjá Múlaþingi, er alin upp í borg en með sterk tengsl við sveitina. Þegar henni bauðst atvinnutækifæri á Djúpavogi tók hún stökkið og sér ekki eftir því. Hún elur börnin sín upp í því hæglætissamfélagi er þar ríkir og Greta Mjöll sinnir einnig áhugamálum sínum og gefur sér tíma til að lesa. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Á náttborðinu (lesist; í eyrunum) er bókin Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson en ég byrjaði nýverið seríuna um lögreglumanninn Ara Þór og Fölsk nóta hélt mér blýfastri. Verð að viðurkenna að Snjóblinda er ekki að halda mér alveg eins...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn