„Orð eru dýr, þessi andans fræ“
3. mars 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Einar Benediktsson kunni öðrum mönnum betur að mæra orð og minna okkur á mikilvægi þeirra. Hann sagði okkur að móðir sín hefði kennt sér „að á Íslandi orð er til um allt sem er hugsað á jörðu“ en benti líka á að „þel getur snúist við atorð eitt“ og margan því iðrast að hafa látið þau orð falla. Já, orðin eru okkar beittasta vopn og sætasta svölun. Það vita þeir Bubbi Morthens og Jón Gnarr en þeir kynna okkur hvor á sinn hátt mikilvægi orðsins. Jón er með úttekt á vondum íslenskum orðum í Óorð og skrifar...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn