Góð ráð við bakflæði

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Það er kallað bakflæði þegar innihald magans, maturinn, rennur til baka upp í vélinda. Þetta er velþekkt ástand sem veldur óþægindum en er sjaldnast hættulegt. Helstu einkenni bakflæðis eru uppþemba og brjóstsviði eftir máltíðir. Við langvarandi bakflæði er ástæða til að ráðfæra sig við lækni því þá er hætta á skemmdum á slímhúð vélindans. Helstu einkenni bakflæðis eru brjóstsviði, uppþemba, nábítur, hæsi, hósti og kyngingarerfiðleikar. Einkenni versna oft eftir máltíðir og við það að leggjast niður eða beygja sig. Á milli vélinda og maga er sterkur hringvöðvi sem kemur í veg fyrir að magainnihald renni til baka...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn