Falleg, litrík og skemmtileg fermingarveisluborð

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Aðsendar Til eru margar leiðir við að gera fermingarveisluna skemmtilega og fallega. Myndir af fermingarbarninu á mismunandi aldri er gaman að hafa uppi á vegg, hvort sem er í myndbandsformi, eða hengja þær upp á snúru með litlum klemmum, og fólk getur skoðað að vild. Það er líka margt sem hægt er að fá á vefsíðum og í búðum eins og gestabækur, falleg áletruð kerti og merkimiða, en vast.is er með slíkar vörur og letterpress.is t.d. mjög fallega merkimiða við öll tækifæri. Þá má fá fallega blöðruboga í alls konar litum og borðskraut sem gera mikið fyrir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn