„Múmínbollarnir eru til að njóta, skoða, drekka úr og bara elska“

Texti: Ragna Gestsdóttir Myndir: Hallur Karlsson Jón Múli Franklínsson er mörgum íslenskum Múmínaðdáendum að góðu kunnur. Hann er ötull safnari Múmínbolla og fleiri muna og heldur úti Facebook-hópnum Múmínvinir þar sem hann deilir boðskap Múmínálfanna og aðstoðar aðra aðdáendur með góðum ráðum og kaupum á djásnum með teikningum úr sagnaheimi Tove Jansson. „Múmínvinir er vettvangur þar sem ég get borið út boðskap sem hentar mér, ég er miðaldra karl og orðinn þreyttur á hörmungasögum og dramatík. Við búum ekki í Múmíndal, en við getum alltaf kíkt þangað inn og fengið smáhvíld, einfaldleika og samkennd. Okkur veitir ekki af þeirri áminningu að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn