Bransaráð Bubba
10. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Bubbi Morthens er einn þekktasti tónlistarmaður landsins og hefur starfað við tónlist í meira en 40 ár. Á vefnámskeiði hjá Frama fer hann í 20 fyrirlestrum meðal annars yfir: Hvaðan getur maður fengið innblástur fyrir textana sína? Hvort er þægilegra að semja texta eða lag á undan? Hvað er gott að gera áður en maður gengur á svið? Hvernig nær maður salnum? Hvað gerir maður ef fólk er að tala? Gítarleikur: Hvar er best að byrja? Hvenær og hvernig er best að æfa sig? Upplýsingar: frami.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn