Fólk á að lesa fyrir börnin sín

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Ólafur Páll Gunnarsson eða Óli Palli í Popplandinu hlustar líklega meira og dýpra á tónlist en flestir Íslendingar. Hugsanlega verður tónlist alltaf í forgrunni hjá honum en þó alls ekki eina listgreinin sem hann nýtur. Um þessar mundir er hann í námi í Skapandi greinum við Háskólann á Bifröst og les alls ekki eingöngu námsbækur. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Ég er með þrjár bækur á náttborðinu núna. Ég er að klára Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason. Hún er frábær eins og svo margt sem hann hefur gert. Ég las fyrri Segulfjarðarbókina þegar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn