Græjur sem gera húðinni gott
10. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Náttúruleg förðun er í tísku og ljómandi húð en til þess að serumin og kremin geri sem mest gagn þá eru til ýmis tæki sem gott er að byrja á og geta sparað þér sporin og fé þó að kostnaðurinn sé einhver í byrjun. Gerðu þitt spa heima, nýttu þér þau tæki sem fást og notaðu tímann fram að vori til að lífga upp á húðina. LED-andlitstæki frá Dr. Denis Gross sem vinnur gegn þrymlabólum og minnkar fínar línur og hrukkur. Tækið er samþykkt af Matvæla- og lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna (FDA). Í því eru 100 rauð...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn