Einfalt súpubrauð með osti og rósmaríni

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hallur Karlsson 250 g hveiti1 msk. kartöflumjöl1 msk. sykur¾ tsk. matarsódi1 tsk. lyftiduft¾ salt1 msk. smjör, mjúkt2 dl súrmjólk3 msk. ferskt rósmarín, saxað smátt150 rifinn ostur Hitið ofninn í 200°C. Setjið hveitið í skál og blandið kartöflumjöli, sykri, matarsóda, lyftidufti og salti í skál. Myljið smjörið saman við hveitiblönduna. Bætið súrmjólk, rósmaríni og ostinum saman við og hnoðið deigið létt þar til það hefur blandast vel saman. Deigið á ekki að vera algjörlega slétt og ekki á að hnoða það of mikið. Mótið deigið í þykkan kringlóttan hleif og skerið grunnan kross ofan á....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn