Pastabaka með kjúklingi, villisveppum og stökkri hráskinku

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Heiða Helgadóttir fyrir 4-6 Hráskinkan og villisveppirnir gefa þessum rétti örlítið meira „elegant“ yfirbragð en hinni klassísku pastaböku. 25 g þurrkaðir villisveppir 125 ml heitt vatn 6 kjúklingalæri, skorin smátt 1 laukur, skorinn smátt 3 hvítlauksgeirar, skornir í þunnar sneiðar ½ hnefafylli ferskt tímían 1 l kjúklingasoð 375 ml rjómi 500 g rigatoni-pasta, eða annað sambærilegt pasta, soðið 150 g rifinn mozzarella-ostur 120 g hráskinka Setjið þurrkaða sveppi í hitaþolna skál og hellið heitu vatni yfir. Látið standa til hliðar í 10 mín. Hitið ofn í 200°C. Hitið þykkbotna pönnu með olíu og steikið kjúklinginn í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn