Ævintýralegir munir og fallegt handbragð á heimili Önnu Ringsted

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson og Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Við heimsóttum Önnu Ringsted, sem oft hefur verið kennd við Fríðu frænku en hún hefur komið sér kirfilega fyrir í miðbænum. Húsið keypti hún ásamt manni sínum snemma á níunda áratugnum og það fer ekki á milli mála að hér hefur verið hugað að öllum smáatriðum. Anna er skapandi og hefur næmt auga fyrir tímalausum og vönduðum hlutum, lítasamsetningum og lausnum. Við heimsóttum jafnframt heimili Elísabetar Sveinsdóttur, dóttur Önnu. Húsnæði þeirra mæðgna eru staðsett í aðeins 200 metra fjarlægð frá hvor annarri, þær eru afar samrýmdar og deila áhugamálinu á heimilinu saman...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn