„Óhætt að brjóta upp og forðast simmetríu“

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson Arna Þorleifsdóttir, innanhússhönnuður Instagram: arna_interiordesigner Arna útskrifaðist sem innanhússhönnuður frá KLC School of Design London árið 2009. Hún starfaði þar í landi í fimm ár í faginu en hefur í dag verið sjálfstætt starfandi á Íslandi í áratug og tekur að sér verkefni bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Samhliða því vinnur hún sem hönnuður hjá EIRVÍK. Við fengum hana til þess að koma með nokkur góð ráð varðandi barna- og svefnherbergi. Hvað þarf að hafa í huga þegar barna- og svefnherbergi eru hönnuð og innréttuð? Barnaherbergi eru í stöðugri þróun í takt við þarfir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn