Ostaköku-taco með hindberjum

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMynd/ Hallur Karlsson OSTAKÖKU-TACO MEÐ HINDBERJUM 12 stykki 3 stórar tortilla-hveitikökur 5 msk. olía 2 dl ljós púðursykur Skerið litla hringi úr tortilla-kökunum (um það bil fjóra úr hverri stórri köku). Hitið olíuna vel á pönnu. Steikið kökurnar í um 10 sek. á hvorri hlið og brettið þær svo saman með töng og leyfið þeim að steikjast þannig í nokkrar sekúndur. Veltið þeim upp úr púðursykri um leið og þær koma af pönnunni og stillið þeim upp á muffinsformbakka sem hefur verið settur á hvolf. Þannig kólna þær og halda lögun sinni eins og taco-skeljar. ...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn