Tvær geggjaðar ídýfur – Fetaostaídýfa og tex mex-avókadóídýfa

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson Þessi ídýfa sló rækilega í gegn í tilraunaeldhúsi Gestgjafans. Fetaostaídýfa með maísbaunum og kóríander fyrir 4-6 240 g rjómaostur, mjúkur 90 g sýrður rjómi 60 g majónes 1 límóna, safi nýkreistur 1 tsk. cayenne-pipar 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1 jalapeno-pipar, fræhreinsaður og saxaður smátt 400 g maísbaunir, soðnar 120 g monterey jack-ostur, rifinn, eða annar sambærilegur ostur 80 g fetaostur, mulinn, auka til að sáldra yfir ef vill 2 vorlaukar, saxaðir smátt 4 msk. kóríander, saxaður smátt örlítið salt og pipar tabasco-sósa, til að dreypa yfir ef vill sýrður jalapeno-pipar, til að bera fram með ef vill tortilla- eða grænmetisflögur, til að bera fram með Hitið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn