Hið hvikula almenningsálit
17. mars 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Enginn getur verið svo öllum líki segir máltækið og þetta vitum við vel. Við vitum líka að enginn er fullkominn og lítið eftirsóknarvert að sækjast eftir fullkomnun. Samt falla margir í þá gryfju að berja sjálfa sig niður og álíta sig aldrei nægilega góðan í neinu. Jafnsorglegt og það er nú þá verjum við stórum hluta ævinnar í að elta ást og aðdáun fjöldans og gleymum að rækta okkur sjálf. Þegar loksins rennur upp fyrir okkur það ljós að engu skiptir hvað öðrum finnist um þig, bara að þú sért sátt og þú hafir gert þitt besta...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn