Lærðu töfrabrögð
17. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Það hljómar mjög spennandi að kunna hin ýmsu töfrabrögð, geta dregið kanínu úr hatti, búið til peninga úr eldhúspappír og fleira. Lalli töframaður kennir hin ýmsu töfrabrögð á YouTube-rás sinni, Lalli töframaður. Jón Víðis Jakobsson töframaður hefur einnig auglýst námskeið á vefsíðu sinni tofrar.is. Hjá Spilavinum og Hókus Pókus má kaupa alls konar minni og stærri sett með töfrabrögðum meðal annars þetta sett með 365 mögnuðum töfrum, sem einnig inniheldur kennslumyndband.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn