Lalli töframaður

Texti: Ragna Gestsdóttir Lárus Blöndal, einnig þekktur sem Lalli töframaður, er í dag einn okkar fremsti veislustjóri og allt með öllu skemmtikraftur. Hann er ótrúlega fjölhæfur og verulega afkastamikill en síðastliðin tvö ár hefur hann til dæmis gefið út jólaplötuna Gleðilega hátíð, sett upp leiksýningu í Tjarnarbíói (Lalli og töframaðurinn), gert sjónvarpsþætti fyrir Uppkast) og gefið út bókina Skemmtikrafturinn. Ásamt því að skemmta fólki á öllum aldri með sínu einstaka gríni og töfrum þá er Lalli einnig smíðakennari í Mýrarhúsaskóla. Lárus Blöndal býr í Reykjavík með konu sinni og fjórum börnum. Upplýsingar um Lalla má finna á www.töframaður.is.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn