Tímamót hjá Evu

Texti: Ragna Gestsdóttir Tímamót urðu hjá Evu Ruzu Miljevic skemmtikrafti og móður hennar Laufeyju í febrúar þegar þær seldu blómaverslunina Ísblóm. „Eftir að hafa staðið hér saman í yfir 23 ár höfum við tekið þá erfiðu en jafnframt vonandi góðu ákvörðun að hefja aðra kafla í lífi okkar,“ sagði Eva þegar hún tilkynnti stóru tíðindin. Verslunin verður opin áfram og mun Eva standa vaktina hjá nýjum eiganda tvo daga í viku. Nýi eigandinn er Ragnar, frændi þeirra mæðgna og sá sem opnaði verslunina upphaflega. „Mamma ætlar að fara að njóta lífsins í fanginu á pabba, spila golf, vera amma, ferðast...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn