Gerðu svefnherbergið notalegt

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Við verjum stórum hluta sólarhringsins í svefnherberginu, sofum þar en lesum líka og klæðum okkur. Svefnherbergið ætti að vera hlýlegt og okkur að líða vel þar. Hvaða litatóna sem við veljum þá er alltaf gaman að nostra svolítið við svefnherbergið, það má t.d. skipta út púðum og ljósum og gera það þannig eins og nýtt. Rúmteppi frá Delia, handsaumuð úr silki að ofanverðu en bómull undir sem gerir þau einstaklega falleg og hægt að nota þau á fleiri en einn máta, 160 x 240 cm. Seimei, 65.000 kr.ASHLAN-náttborð, upphengt í eikarlit. ILVA, 12.900 kr.Flowerpot-lampinn er sígildur....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn