Eins og að vinna mósaíkverk að skrifa þessa bók

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Hákon Davíð Björnsson Sigrún Helgadóttir, líffræðingur og rithöfundur, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021 í flokki fræðibóka fyrir bók sína Mynd af manni, sem fjallar um ævi og störf dr. Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings. Sigurður var stórmerkur og heimsþekktur jarðvísindamaður ekki síst fyrir að þróa svokallaða öskulagafræði. Íslendingar þekkja Sigurð líka fyrir skemmtileg söngkvæði hans sem þeir hafa sungið árum saman. Sigrún segir það ánægjulegt að fá viðurkenningu fyrir verk sín en verðlaunin hafi þó ekki síður verið mikilvæg til að vekja athygli á arfleifð Sigurðar. Hún megi ekki gleymast því þá hverfi mikilvægur þráður þjóðarinnar til íslenskrar sögu, menningar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn