Fróðleikur um blaðlauk

Blaðlaukur er ættaður frá Mið-Asíu og er í dag afar útbreiddur. Enska heitið á grænmetinu er leek, á frönsku er það poireau og á latínu heitir hann allium porrum, liliaceae. Á íslensku er hann oft kallaður púrra eða púrrulaukur. Blaðlaukur geymist í um tvær vikur í kæli og þrjá mánuði í frysti sé hann soðinn (blancheraður) heill í tvær mínútur. Hann er hægt að borða bæði hráan og eldaðan og hann passar einkar vel með kálfakjöti,kjúklingi og fiski, einnig er hann góður í súpur. Blaðlaukur inniheldur mikið af fólínsýru, pótassíum og járni. Hann er ríkur af magnesíum, kopar og kalki...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn