Græn piparkorn
16. mars 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Græn piparkorn eru óþroskuð korn, þau eru mildari á bragðið en þau svörtu og bera keim af ávöxtum. Oftast eru þau geymd í vökva eða ediki en þau fást einnig þurrkuð og þá er gott að leggja þau aðeinsí bleyti fyrir notkun. Græn piparkorn eru afar góð í sósur og súpur, í kryddlegi og -smjör, fiskrétti, á steikur, pítsur og í pastarétti eða annað sem hugurinn girnist.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn