Þrír frægir og gamlir pöbbar í Dublin

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Frá stöðum og Unsplash Flestir Íslendingar elska Írland og Íra en þeir erum með eindæmum hressir og skemmtilegir. Stutt flug er til Dyflinnar og hún hefur því verið vinsæll helgaráfangastaður um árabil. Hér eru þrír gamlir og góðir pöbbar í borginni sem gaman er að setjast á og drekka í sig írska menningu og mjöð. The Stag´s Head Hér er enn góður pöbb sem er í miðbæ borgarinnar en hann er í Viktoríustíl með steindum gluggum, dökkum viðarinnréttingum og svo trónir hjartarhöfuð yfir barnum. The Stag´s Head er vinsæll og því getur stundum verið erfitt...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn