Líta á heimilið sem tónverk

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Við heimsóttum fallega íbúð í Hlíðunum sem býr yfir miklum sjarma. Hérna búa þau Folda Guðlaugsdóttir, matreiðslumaður og háskólanemi, og Guðmundur Andri Hjálmarsson þúsundþjalasmiður ásamt drengjunum þeirra tveimur, Kára Hrafni, 6 ára, og Úlfi Breka, 3 ára. Andrúmsloftið á heimilinu er afslappað og notalegt og eilítil rómantík svífur yfir vötnum. Litapallettan fangar augað, birtan flæðir inn um frönsku gluggana og panellinn á veggjunum setur sterkan svip á rýmið. Þau Folda og Andri, eins og hann er jafnan kallaður, eru dugmikið og heimakært fólk sem skilar sér í persónulegu og hlýlegu heimili með sál. Íbúðin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn