Smart og litrík íbúð með galdrastemningu

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Karlotta H. Margrétardóttir er mikill fagurkeri en hún býr í litríkri íbúð á 3. hæð í blokk á Hjallabrautinni í Hafnarfirði ásamt fjögurra ára syni sínum Nóa. Karlotta flutti inn fyrir u.þ.b. þremur árum og segir að sér líði einstaklega vel í Hafnarfirðinum. Hún ólst upp í Danmörku og hefur nánast alltaf búið í firðinum eftir að hún flutti heim fyrir utan nokkur ár í Kjósinni. Hún er lærður hársnyrtir og sminka og vinnur á RÚV þar sem hún hefur haft nóg að gera undanfarið vegna Eurovision-söngvakeppninnar en hún gaf sér tíma...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn