Brugðist við óvæntum dauðsföllum

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Að taka upp kvikmynd eða sjónvarpsþátt er tímafrekt og dýrt. Mikilvægt er að allt sé eins trúverðugt og hægt er og að samhengi sé ekki rofið eða samkvæmni. Þess vegna setur það alvarlegt strik í reikninginn ef einhver leikaranna veikist alvarlega eða fellur frá. Nýleg dæmi um slíkt eru meðal annars lát Helenar McCrory í Peaky Blinders og Willie Carsons í And Just Like That! Willie lést áður en tökum á þáttaröðinni lauk og handritshöfundar létu persónu hans, Stanford Blatch, fara til Tókýó. Hann hafði glímt við örðugleika í sambandi sínu við eiginmanninn og þegar tækifæri bauðst...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn