Dóttir á dýrðar dagsetningu
24. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Hjónin Pattra Sriyanonge, tískubloggari á Trendnet, og Theódór Elmar Bjarnason knattspyrnumaður eignuðust sitt annað barn 22. febrúar, dóttur. Fyrir eiga þau soninn Atlas. „22/02/22 á slaginu 20:00 mætti draumadísin okkar eftir 36 klst. fæðingu. Hún lét svo sannarlega hafa fyrir sér en það var allt þess virði þegar ég fékk að taka á móti henni sjálf,“ skrifaði Pattra á samfélagsmiðla.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn