„Ég er náttúrulega Íslendingur“

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Hákon Davíð Björnsson Vincent Kári van der Valk er hálfur Íslendingur og hálfur Hollendingur og er nú hingað kominn til að leika í verki eftir Tyrfing Tyrfingsson, Sjö ævintýri um skömm sem verður frumsýnt 1. apríl. Vincent Kári er gríðarlega hæfileikaríkur og hefur unnið til fjölmargra verðlauna sem leikari og nú síðast sem leikskáld. Hann segist himinlifandi að fá tækifæri til að leika og kynnast leiklistarheiminum hér. Tildrög þess að Vincent Kári kom til Íslands til að leika voru þau að hann kynntist Tyrfingi Tyrfingssyni leikskáldi sem er búsettur í Amsterdam. Vincent Kári segist hafa lesið verkin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn