Besta útgáfan af sjálfri þér

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Að þessu sinni völdum við nokkrar eftirlætisvörur fyrir förðunina. Af mörgu er að taka svo sannarlega og hér hefðu getað verið miklu fleiri vörur, en þessar eru allar skotheldar gæðavörur. Vertu besta útgáfan af sjálfri þér, alla daga og njóttu þess að gera vel við þig með förðunarvörum sem draga fram það besta. Ljómastifti frá Chanel. Ekki of mikið – ekki of lítið. Hentugt og auðvelt í notkun, gefur náttúrulegan og fallegan ljóma þar sem við viljum. Fallegt að nota í sumar þegar sólin skín. Settu ljómastiftið á mitt ennið, undir augabrúnirnar, aðeins á hökuna, kinnbeinin...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn