Kræsilegar kökur í góðra vina hópi
Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Katrín Helena Jónsdóttir fagnaði nýverið þrítugsafmæli sínu í góðra vinkvenna hópi og hélt skemmtilegt kökuboð á heimili sínu í Vesturbæ. Katrín er mikill snillingur þegar kemur að bakstri og kökuskreytingum og fær útrás fyrir sköpunarkraftinn í eldhúsinu, þá sérstaklega þegar kemur að kökuskreytingum. Í veislunni voru sérlega fallegar kökur á boðstólnum og svo var skálað í bleiku kampavíni og kokteilum. Gestgjafinn fékk að vera með í afmælisveislu Katrínar Helenu sem hún hélt á heimili sínu í Vesturbænum, þar býr hún með kærasta sínum og fjögurra mánaða syni þeirra. „Við erum flestar vinkonur úr MH, við vorum annaðhvort saman á...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn