Góð vín með páskamáltíðinni

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Vínpörunin með páskamatnum Mikivægt er að velja góð vín með mat enda getur vel parað vín gert máltíðina enn ánægjulegri. Hér eru nokkur áhugaverð og góð vín sem passa með sumum réttunum í blaðinu. WILLM PIONT GRIS HVÍTVÍN Ferskt og þægilegt vín frá Alsacehéraði í Austur-Frakklandi en þaðan koma mörg góð pinot gris-vín. Gott matarvín. Vínhúsið er þekkt í héraðinu en það var stofnað árið 1896. Liturinn er fölstrágulur og vínið er með sætuvott en eftirbragðið er þurrt. Meðalfyllt vín með ferska sýru. Í munni finnast þroskaðar perur, epli, ferskjur og sítrusávextir. Sérlega...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn