HVAÐ Á AÐ GERA EF KORKTAPPINN MOLNAR EÐA DETTUR OFAN Í FLÖSKUNA?
6. apríl 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Unsplash Fátt er leiðinlegra en korktappi sem molnar eða brotnar og korkagnir fara í vínið. Margir velta því fyrir sér hvort vínið sé þá ónýtt en sem betur fer þarf það ekki endilega að vera. Það er þó alltaf ákveðin vísbending ef tappinn er morkinn og loft hefur komist að víninu. Raunar halda margir að vínið sé skemmt ef tappinn er morkinn en það er alls ekki þannig. Ef flaska er geymd við rétt skilyrði og innsiglið í góðu lagi er líklegra en ekki að vínið sé fínt. En hvað er hægt að gera til...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn