Möndlumangókaka sem klikkar ekki

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Kökur eru alltaf frábærar. Sama hvort þær eru hugsaðar fyrir heimilislegan drekkutíma, eitthvað gott með kaffibollanum eða á veisluborðið fyrir vini og vandamenn. Hér kemur ein góð! MÖNDLUMANGÓKAKAfyrir 8-10 125 g smjör100 g sykurrifinn börkur af ½ appelsínu2 egg125 g hveiti1 tsk. lyftiduft50 g möndlumjöl½ dl mjólk1 mangó50 g möndluflögur1 msk. flórsykur Hitið ofninn í 180°C. Þeytið smjör og sykur mjög vel saman. Bætið appelsínuberkinum út í ásamt eggjunum, einu í senn, og þeytið vel á milli. Sigtið hveiti og lyftiduft saman við og blandið möndlumjöli og mjólk út í. Hrærið þar til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn