Brokkólísteik með kryddjurtasósu og fetaosti

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Þessi réttur hentar vel sem aðalréttur en er einnig tilvalinn sem meðlæti með ljósu kjöti og fiski. KRYDDJURTASÓSA MEÐ MÖNDLUM 120 g möndlur, ristaðar og skornar gróft2 hnefafylli myntulauf, skorin1 hnefafylli steinselja, skorin2 msk. kapers, skorið gróflega125 ml ólífuolía60 ml rauðvínsedik Setjið allt hráefnið í skál og hrærið, setjið til hliðar þar til fyrir notkun. BROKKÓLÍSTEIK3-4 brokkólíhausar, endar hreinsaðir og hausarnir skornir í þykkar sneiðarólífuolía, til að pensla brokkolíið með örlítið salt og pipar6-8 radísur, skornar í þunnar sneiðar2 lítil fennel, hreinsuð og skorin í þunnar sneiðar200 g fetaostur Hitið pönnu eða grillpönnu og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn