Lambalæri með za’atarkryddblöndu, pistasíusalsa og bökuðum gulrótum

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ María Erla Myndir/ Hallur Karlsson Lambalæri með za’atarkryddblöndu, pistasíusalsa og bökuðum gulrótumfyrir 4-6 PISTASÍUSALSA170 g hunang1 msk. rauðvínsedik1 msk. ólífuolía70 g pistasíuhnetur, skornar gróflega2 hnefafylli steinselja, skorin gróflega Setjið hunang, rauðvínsedik og ólífuolíu í litla skál og hrærið saman. Hrærið því næst pistasíuhnetum og steinselju saman við og setjið til hliðar þar til fyrir notkun. HUNANGSGULRÆTUR MEÐ APPELSÍNU 600 g gulrætur, þvegnar en hafðar heilar1 appelsína, skorin í sneiðar2 msk. ólífuolía1 ½ msk. hunang6 greinar tímían2 hvítlauksgeiraru.þ.b. ½ tsk. sjávarsaltu.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður2 hnefafyllir klettasalat80 g fetaostur, hreinn og mulinn niður Hitið ofn í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn