Fallegt og litríkt um páskana

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Páskar eru ekki minni hátíð en jólin í kristinni trú. Í sumum löndum tekur fólk sig til og skreytir álíka mikið og um jól. Páskar eru hátíð upprisu, þá skreytum við á táknrænan hátt með eggjum, sem tákna upphaf lífs og frjósemi, með páskagreinum og vonum ekki síst nú að tíminn sem fer í hönd marki a.m.k. eitthvað gott, jafnvel nýtt upphaf. Njótum páskanna sem best. Fyrir þá sem eru hrifnir af Múmínálfunum og þeirra sögu eru páskaeggin skemmtileg viðbót. Kúnígúnd, 2.995 kr. Það má breyta veisluborði með diskamottum í mismunandi lit eftir tilefni. Þessar eru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn