Ástfangnar listakonur
7. apríl 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Elín Eyþórsdóttir, Elín Ey, tónlistarkona og Íris Tanja Flygenring leikkona eru nýtt par. Elín bar sigur úr býtum í Söngvakeppninni í ár ásamt systrum sínum Siggu og Betu. Fluttu þær lag Lovísu Elísabetar Sigrúnardóttur eða Lay Low eins og hún er best þekkt undir, Með hækkandi sól. Íris Tanja lék í sjónvarpsþáttunum Kötlu og Ófærð, og leikur nú í leikritinu Blóðuga kanínan. Íris Tanja var í forsíðuviðtali Vikunnar í júní í fyrra, en hún á tvö börn úr fyrra sambandi.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn