„Oh, hvað ég á eftir að breyta þér“
7. apríl 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Um nokkurra ára skeið var ég gift manni sem var frekar sérstakur. Hann vildi móta mig í ákveðið form og fór ekki leynt með það. Honum fannst gaman hvað mamma gat stundum verið óviðeigandi í framkomu við hann. Þetta voru svolítið skrítin ár og kannski vorum við bæði á erfiðum stað í lífinu nákvæmlega þarna og hefðum átt að fara miklu hægar í hlutina. Frikki var myndarlegur og fullur sjálfstrausts sem hafði komið honum langt. Hann tók mig með trompi þegar ég var tiltölulega nýskilin við barnsföður minn og eiginmann minn til næstum tuttugu ára. Sá skilnaður hafði verið bitur...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn