Bók og sýning

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Umskiptingur eftir Sigrúnu Eldjárn er stórskemmtileg barnabók um óþekktaranga af mennskum uppruna og tröllakyni sem er skipt út hvoru fyrir annað. Inn í ævintýrið fléttast ofurfjölskylda og íslenskt björgunarfólk en allt fer vel að lokum eins og gengur og gerist í góðum sögum. Öll þekkjum við minnið um umskiptinga úr íslensku þjóðsögunum en þá er ljúfur og góður mennskur krakki tekinn og álfur settur í staðinn. Að þessu sinni er það þreytt tröllamamma sem freistast til að losa sig við erfiðan krakka því hún vill njóta listar. Og það geta lesendur þessarar bókar á öllum aldrei gert...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn