Aukin svefnlyfjanotkun íslenskra barna

Texti: Unnur H. JóhannsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Algengi og eðli svefnvanda meðal barna er nokkuð misjafnt eftir aldri en það er þó ekki óalgengt að börn glími við einhvern svefnvanda á einhverjum tímapunkti. Stundum er þetta ástand sem varir stutt og lagast af sjálfu sér með tímanum en stundum er vandinn alvarlegri og þá þarf gjarnan aðstoð fagfólks til að vinna bug á vandanum. Svefnlyfjanotkun barna hefur aukist gríðarlega undanfarin ár hér á landi en heillavænlegast er fullreyna allar aðrar leiðir áður en gripið er til svefnlyfja. Og það eru til aðrar leiðir. „Hjá yngstu börnunum er vandinn oftast sá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn