Að koma sér af stað á stefnumótum

Texti: Vera Sófusdóttir Ein vinkona mín líkir fyrsta stefnumóti við atvinnuviðtal og mér finnst það ágæt samlíking. Mann langar að sýna sínar bestu hliðar og „fá giggið“. Það þurfa samt margir hlutir að smella saman, það er ekki nóg að spyrja bara réttu spurninganna eða vera sæt/ur, það þarf líka einhvers konar tenging að eiga sér stað og það skiptir máli hvernig maður svarar og hvernig maður ber sig. Þótt mér finnist lítið mál að kynnast nýju fólki getur samt komið upp sú staða að ég fái fiðring í magann áður en ég hitti fólk í fyrsta sinn, bæði af...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn