Hvað borða Íslendingar?

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Nýlega birti Embætti landlæknis og Rannsóknastofa í næringarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands niðurstöður könnunar um mataræði Íslendinga en þau sáu sameiginlega um framkvæmd og úrvinnslu hennar. Könnunin fór fram í gegnum síma frá september 2019 til ágúst 2021. Aðferðin var endurtekin sólarhringsupprifjun á neyslu þar sem þátttakendur rifjuðu upp hvað þeir borðuðu og drukku sólarhringinn áður en viðtalið fór fram ásamt því að svara spurningum um tíðni neyslu ákveðinna fæðutegunda eða fæðuflokka. Þjálfaðir spyrlar sáu um viðtölin sem eru vandasöm og fengu þeir ítarlega þjálfun og enginn tók viðtal fyrr en þjálfun var lokið. Unnið var ...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn