Þokukennt líf

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Við höfum öll upplifað einbeitingarskort, óskýrleika í hugsun, pirring og að ná ekki að klára nokkurn hlut. Þetta ástand er kallað heilaþoka og sumar konur tala um brjóstamjólkurþoku, aðrir upplifa þetta þegar þeir fljúga yfir mörg tímabelti og þjást af flugþreytu og þetta fylgir einnig timburmönnum. Nýjustu fréttir herma hins vegar að heilaþoka er einnig eitt af einkennum langtíma-COVID og varir þá ekki í einn dag eða nokkra daga heldur einhverja mánuði. Gleymska og vera utan við sig er einnig fylgifiskur heilaþoku og fólk sem almennt hefur átt auðvelt með einbeitingu og að fylgja hlutum eftir upplifir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn