„Söngur er spegill sálarinnar“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Jón Hilmarsson og úr einkasafni Óperusöngkonan og tónskáldið Alexandra Chernyshova fluttist til Íslands frá Úkraínu fyrir nítján árum, eftir að hafa orðið ástfangin af Íslendingi í Barcelona. Hún er þessa dagana að semja óperuballett fyrir börn um jólasveinana þrettán og stefnir að því að gefa út tvær plötur á árinu, aðra til að fagna tuttugu ára starfsferli sem óperusöngkona og hina með lögum úr óperunni „Skáldið og biskupsdóttirin". Þótt hún segi að Ísland sé hennar heimaland slær úkraínskt hjarta hennar með úkraínsku þjóðinni, þar sem stríð geisar í gamla heimalandinu. Hún segist hafa fengið áfall þegar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn