Kvonbænir, klúður og slúður

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þáttaröð númer tvö um Bridgerton-fjölskylduna er komin inn á streymisveituna Netflix, aðdáendum góðs búningadrama til mikillar ánægju. Að þessu sinni fylgjumst við með kvonbænum elsta sonarins, vísigreifans Anthony Bridgerton. Líkt og í fyrri þáttaröð gera menn og konur áætlanir og skipuleggja hernaðartækni sína en jafnvel bestu og útsjónarsömustu plön geta farið í vaskinn. Nýtt samkvæmistímabil í gengið í garð við hirð Karlottu drottningar. Ungar stúlkur streyma að hásæti hennar til að vera kynntar og mæður þeirra skima ákafar í kringum sig í leit að myndarlegum, velbornum og um fram allt ríkum eiginmönnum. Síðast var það Daphne Bridgerton...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn