Afrískir straumar í miðbæ Reykjavíkur

Óhætt er að segja að heimili Ruthar Gylfadóttur og fjölskyldu hennar sé svolítið frábrugðið flestum íslenskum híbýlum en afrískir straumar eru þar ríkjandi. Ruth hefur búið í Suður-Afríku hálfa ævina og áhrifin eru greinileg. Við kíktum í heimsókn á þetta fallega heimili og fengum sömuleiðis að kynnast fyrirtækinu Norza Living sem Ruth á og rekur með vinkonu sinni, smekkkonunni Önnu Margréti Jónsdóttur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.