Gamall málningarsloppur ýtti undir sköpunarkraftinn

UMSJÓN/ Guðný HrönnMYNDIR/ Hákon Davíð Björnsson Nafn: Steinunn Eik GísladóttirHeimasíða: www.steinunneik.comInstagram: steinunneik Arkitektinn og listamaðurinn Steinunn Eik Egilsdóttir hefur upp á síðkastið verið í óðaönn að þróa og setja upp sýninguna JÖRÐ í versluninni Vest í Ármúla sem opnar núna í maí. Kveikjan að sýningunni var ferðalag til Vestfjarða, þaðan sem hún er ættuð. Þegar hún dvaldi fyrir vestan í vetur fékk hún mikla útrás fyrir sköpunarkraftinn þar sem hún málaði málverk á meðan hún klæddist gömlum málningarsloppi sem afi hennar átti. Þegar hún kom aftur suður vissi hún nákvæmlega í hvaða átt hún vildi fara með málverkin sín. Steinunn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn